Veflausn fyrir stofnanir og fyrirtæki á rafrænni akstursdagbók fyrir notkun starfsmanna á eigin bifreiðum í þágu vinnuveitanda. Rafræn skráning frá notenda, um samþykkjanda til launabókhalds. Einföld, ódýr og frábær lausn.